1.10.2008 | 12:25
Úlfurinn á Wall Street
Á daginn græddi hann mörg þúsund Bandaríkjadali á mínútu, á kvöldin eyddi hann þeim eins hratt og hann gat í skemmtanir. Í The Wolf of Wall Street segir Jordan Belfort frá eigin frama og falli en aðeins 26 ára varð hann milljónamæringur af viðskiptum með hlutabréf. 10 árum síðar hafði hann verið kærður fyrir fjársvik. Mjög góð, spennandi og hreinskilin frásögn einnar af skærustu stjörnum Bandarísks viðskiptalífs um lífernið, óheiðarlegu viðskiptin og fallið í kjölfarið.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.