30.9.2008 | 16:12
Sigurvegarinn tekur allt
The Winner Take All fjallar um hvernig samkeppnishæfni þjóða hefur áhrif á hver staða þeirra verður til framtíðar og þar með örlög þeirra á alþjóðavísu. Winner Take All segir okkur hvað þjóðir þurfi að hafa til að ná samkeppnisforskoti og hvernig þurfi að endurvekja eða skapa hugsunarhátt meðal þjóða til að standa sig í harðri samkeppni við aðrar þjóðir. T.d. er almennt talið að Bandaríkin hafi tapað framleiðslu til Asíu vegna ódýrs vinnuafls en samkvæmt Richard J. Elkus, höfundi Winner Take All, eru þau að missa vægi á alþjóðavísu til Asíu því ríkin þar eru að spila annan leik með allt öðrum reglum. Þessi bók er nauðsynleg lesning fyrir þá sem vinna að stefnumótun á alþjóðavísu hvort sem er fyrir alþjóðleg fyrirtæki, hið opinbera eða alþjóðastofnanir.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.