25.9.2008 | 13:02
Af hverju kaupir fólk 20 dollara á 207 dollara?
Sway fjallar um hvað býr að baki óskynsamlegri heðgun, t.d. hvernig fær háskólaprófessor nemendur sína í MBA námi alltaf til að kaupa 20 dollara seðil af sér á miklu hærra verði en 20 dollara og hæsta verðið sem 20 dollararnir hafa farið á eru 207 dollarar. Fólk leggur meira á sig til að koma í veg fyrir tap en að hagnast og oft gengur það mjög langt til að koma í veg fyrir lítið tap. Utanaðkomandi þættir geta leitt til þess að skynsamt fólk tekur mjög óskynsamlegar ákvarðanir.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.