24.9.2008 | 14:27
Fjárfestu eins og Buffett og Soros
Warren Buffett og George Soros byrjuðu með báðar hendur tómar en hafa báðir grætt gríðarlega á fjárfestingum og eru í dag meðal þeirra ríkustu í heimi. Fjárfestingastefnur þeirra virðast við fyrstu sýn mjög ólíkar svo að hvað geta þeir átt sameiginlegt? Þeirri spurningu svarar Mark Tier í bókinni Winning Investment Habits of Warren Buffett & George Soros þar sem hann bendir á hvernig þeir hegði sér eins og hvað sé líkt með fjárfestingastefnum þeirra sem þeir nýta út í ystu æsar. Buffett og Soros eiga það einnig sameiginlegt að óhefðbundnar leiðir sem vekja ávallt athygli og eru þvert á það sem almennt er talið skynsamt.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.