21.9.2008 | 13:56
Áttundi lykillinn að velgengni
Dr. Covery kynnir hér til sögunnar fjögur mismunandi hlutverk hins nýja leiðtoga, stefnumótun, feta réttar leiðir, samhæfing og hvatning og hvernig þessi kostir geta breytt þér og fyrirtækinu. Hann útskýrir einnig hvernig fyrirtæki geta misst traustið og hvað það er mikilvægt hverju fyrirtæki að endurvekja traust ef það ætlar að lifa af. Covery leiðbeinir einnig fólki hvernig það á að framkvæma langanir sínar og hvernig það getur breytt fólki og fyrirtækjum.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.