18.9.2008 | 12:29
Gerðu vörumerkið að goðsögn
Byggt á ítarlegum rannsóknum á sögu þekktustu vörumerkja heims sýnir Douglas B. Holt Í bókinni How Brands Become Iceons, hvernig sterkt vörumerki verður að goðsögn. Douglas B. Holt nálgast viðfangsefnið með því að sýna menningarlegar andstæður sem hafa skapast með auglýsingum í stað þess að draga fram einstaka sameiginlega þætti eins og venjan er. Í bókinni er einnig nýtt líkan sem kollvarpar hefðbundnum markaðslögmálum og tekin eru dæmi á borð við gosdrykkinn Mountain Dew og ESPN.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 12:32 | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.