16.9.2008 | 12:26
Stefnumiðað árangursmat
Balanced Scorecard eða skorkort hjálpar til við að koma framtíðarsýn og stefnu í verk með einfaldri aðferðafræði. Skorkortið er eitt af lykilatriðunum í árangurstengdri stjórnum en skorkortið svokallaða lítur til fjögurra þátta við að meta árangur fyrirækja, þ.e. fjárhagsleg, þekking á viðskiptavinunum, innri ferlar og lærdómur og vöxtur innan fyrirtækisins. Robert S. Kaplan annar af höfundum bókarinnar er staddur hér á landi og mun flytja fyrirlestur á morgun þar sem hann ræður nýjustu bók sína Execution Premium.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.