15.9.2008 | 12:23
Hvað þarf eiginlega að gera til að verða ráðinn?
Ef þú ert að leita að starfi núna þarftu að nýta þér allar leiðir til að ná forskoti á aðra í sömu sporum. What Does Somebody Have to Do to Get a Job Around Here? er skrifuð af reynsluboltanum Cynthia Shapiro fyrrum starfsmannastjóra og ljóstrar hún upp um helstu leyndarmálin sem liggja að baki því hvaða manneskja er ráðinn hverju sinni. Í bókinni listar hún upp 44 atriði sem eiga að hjálpa þér við að fá starfið sem þig langar til að fá.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.