13.9.2008 | 13:32
Snillingur í markaðsmálum
Marketing Genius eftir Peter Fisk er yfirgripsmikill en auðlesinn leiðarvísir að markaðssetningu og kemur inn á alla helstu hliðar markaðsmála. Í Market Genius finnurðu, á einum stað, svörin við öllum spurning sem viðkoma markaðssetningu í dag. Hún fjallar um allt frá samspili milli heilahvela upp í hvernig þú skapar vöntun og gerviþarfir. Í Marketing Genius eru tekin mýmörg raunveruleg dæmi sem bregða betra ljósi á skilaboðin í bókinni.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.