11.9.2008 | 13:03
Saga Google lygasögu líkust
Í vikunni fagnaði leitarvélin Google 10 ára afmæli sínu, en stofnendur þess, Larry Page og Sergey Brin, hittust fyrst árið 1995 í stanford háskóla. Saga fyrirtækisins er mjög skemmtileg en hún er lygasögu líkust en Larry Page og Sergey Brin byrjuðu með fyrirtækið í litlum bílskúr og ári síðar eru starfmennirnir orðnir átta og flytja þarf úr bílskúrnum. Bókin Google Story veitir innsýn inn í stofnun og vöxt Google sem er í dag eitt af þekktustu fyrirtækjunum í heimi með milljónir notenda daglega.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Tölvur og tækni, Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.