8.9.2008 | 11:44
Síðustu droparnir af olíu
Allir sem nota olíu ættu að lesa þessa bók, sem þýðir að allir ættu að lesa hana. Olíuverð hefur ótrúleg áhrif á fjárhag flestra okkar og virðist afl olíunnar ótakmarkað. En þar sem um óendurnýjanlega auðlind er að ræða er gert ráð fyrir að olíubirgðir heimsins dugi aðeins í tugi ára til viðbótar. Í End of Oil fjallar Paul Roberts um olíu frá mörgum hliðum og þá orkugjafa sem koma til með að taka við af olíunni. Viðmælendur hans mjög fjölbreyttir og er eftirmálinn nýlega uppfærður.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Samgöngur, Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.