5.9.2008 | 13:00
Skoppaðu eins og þú eigir lífið að leysa
Almenn þekking segir þér að það sé alltaf eitthvað hægt að læra af mistökunm. Barry Moltz, höfundur Bounce, er ekki sammála þessu. Sum mistök eru hreinlega mistök og ber að túlka og afgreiða sem slík. Bounce útskýrir hvernig velgengni og slæmir tímar eru eðlilegur hluti af lífsskeiði fyrirtækja og að árangur til lengri tíma sé mikilvægari en skammtíma sjónarmið. Að vinna stríðið er takmarkið en ekki hver einasta orrusta sem verður á vegi þínum. Bounce sýnir hvernig á að byggja upp fyrirtæki sem þolir skoppið til lengri tíma því fyrirtæki þurfa virkilega að geta skoppað ef þau ætla að lifa af.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.