3.9.2008 | 12:05
Enn ein staðfestingin á upprisu nördanna
The Pixar Touch er saga tæknibyltingarinnar sem gjörbreytti teiknimyndunum og tölvugerðum myndum. Saga Pixar hefur verið ótrúleg og er þetta fyrsta bókin um fyrirtækið, sem hefur breytt kvikmyndaiðnaðinum. Skemmtileg saga um tölvunördana sem gerðu Pixar að því sem það er í dag og er enn ein staðfestingin á upprisu nördanna.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 575
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.