Engin þjónusta er besta þjónustan

best service is no serviceÞví sjaldnar sem viðskiptavinir þurfa að hafa samband við fyrirtækin því betra, fyrir báða aðila. The Best Service Is No Service fjallar um hvernig hægt er að auka gæði þjónustu og á sama tíma spara kostnað með því að fækka snertiflötum milli fyrirtækis og viðskiptavina. Í bókinni eru lausnir til að útrýma óþörfum samskiptum milli viðskiptavina og fyrirtækja varðandi aðstoð og upplýsingar. Með “engrar þjónustu” nálguninni sparast bæði tími og kostnaður við að halda uppi góðri svörun fyrir viðskiptavini með mismunandi tegundum af þjónustuverum. Hugmyndafræðin við “enga þjónustu” er frábær í einfaldleika sínum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andrés Jónsson

Margir íslenskir stjórnendur hefðu gott að því að lesa þessa bók.

Sérstaklega til þess að fatta til hvers vefsíður eru og hvernig á að selja og þjónusta í gegnum netið.

Andrés Jónsson, 31.8.2008 kl. 13:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skuld bókabúð

Höfundur

Skuld bókabúð
Skuld bókabúð
Skuld bókabúð er fyrsta verslunin sem sérhæfir sig í sölu bóka tengdum hinum ýmsu hliðum viðskiptalífsins. Allir titlarnir sem hér er fjallað um fást í Skuld bókabúð á Laugavegi 51. Netfangið er skuld@skuld.is  Símanúmerið er: 552 0645. Heimasíða Skuldar er www.skuld.is
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Rússland Pútíns
  • managing energy risk
  • Hrunið
  • how the mighty fall
  • new gold standard

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband