26.8.2008 | 08:37
Haldið í hæfileikaríkar konur
Á næstu áratugum er talið að skortur verði á hæfileikaríkum starfsmönnum en fyrirtæki geta spornað við þessari þróun með því að halda í fjölda kvenna sem hellast úr framalestinni. Off Ramps & On Ramps lýsir hvernig framúrskarandi fyrirtækjum á alþjóðavísu hefur tekist að halda í hæfustu kvenstarfsmenn sína og segir hvað virkar og hvers vegna. Off Ramps & On Ramps lýsir einnig til hvaða aðgerða,fyrirtæki með skýra framtíðarsýn, þurfi að grípa til að koma í veg fyrir afföll kvenna og til að viðhalda aðgengi fyrirtækjanna að hæfileikaríkum starfskröfum til langs tíma.
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.