23.8.2008 | 12:29
Látið hugmynd verða að veruleika
The Art of the Start fer í gegnum fyrstu og mikilvægustu skrefin þegar nýrri vöru, þjónustu eða nýju fyrirtæki er ýtt úr vör. Á bókin við hvort sem ætlunin er að koma á fót næsta Microsoft eða góðgerðarstofnun sem á að breyta heiminum. The Art of Start leiðbeinir stjórnendum að leysa úr læðingi frumkvöðlakraftinn í rótgrónum fyrirtækjum og að hlúa að og viðhalda sköpunargleði, sem er nauðsynleg hverju fyrirtæki sem ætlar að skara framúr. The Art of the Start kennir einnig hvernig á að velja vörumerki, ráða fólk, ná samböndum, ná til viðskiptavina og skapa áhuga á því nýja. Ef þú hefur hugmyndina er The Art of the Start bókin sem gerir hugmyndina að veruleika.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt 25.8.2008 kl. 22:01 | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.