21.8.2008 | 11:54
Tígurinn og drekinn - Indland og Kína
Growling Tiger, Roaring Dragon fjallar um stöđu Indlands og Kína og stöđu ţessara landa í alţjóđlegu samhengi. Indland og Kína eru lík lönd ađ ţví leiti ađ ţau voru áđur stórveldi og íbúafjöldinn er gríđarlegur en hvorugt landiđ hefur veriđ efnahagslegt stórveldi undanfariđ. Ţessir tímar eru ţó ađ breytast ţví ađ allt stefnir í ađ ţessi ríki verđi mjög áhrifamikil í alţjóđlegu samhengi. Í bókinni eru fariđ yfir kosti og galla hvers lands fyrir sig og hverjir framtíđarmöguleikar ţeirra eru.
Meginflokkur: Bćkur | Aukaflokkur: Viđskipti og fjármál | Facebook
Um bloggiđ
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.