20.8.2008 | 12:16
Fyrstu 90 dagarnir skipta öllu máli
Hvort sem um ræðir einhvern sem er að byrja með fyrirtæki, snúa við eldra fyrirtæki eða að stýra nýrri einingu segja fyrstu 90 dagarnir til um hvort nýi stjórnandinn slái í gegn eða mistakist. Bókin er aðgengilegur leiðarvísir að því hvernig á að takast á við nýtt hlutverk á árangursríkan hátt. First 90 Days sýnir hvernig eigi að læra að þekkja ný fyrirtæki, búa til öflug teymi, skapa samstöðu, ná markmiðum á skömmum tíma og leggja grunninn að árangri til lengri tíma. Að auki bendir Watkins á mistökum sem eru algeng meðal nýrra stjórnenda og hvernig fólk eigi að vernda sjálft sig, bæði persónulega og faglega á krefjandi tímum.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.