19.8.2008 | 11:43
Vænlegir fjárfestingakostir í Rússlandi en varúðar er þörf
Á síðustu 15 árum hefur Rússland verið að auka áhrif sín á alþjóðlegum mörkuðum og hefur landið laðað að erlenda fjárfesta. Out of the Red gefur góða innsýn í hvað er að gerast í Rússlandi af John Connor. Hann fjallar um markaði meðal annars fyrir hrávöru, orku og fasteignir og gefur bæði góðar lýsingar á einkenni hvers markaðar fyrir sig sem og sögu þeirra ásamt góðum ráðum um hvernig eigi að fjárfesta á þessum mörkuðum. Connor telur Rússland bjóða upp á marga vænlega fjárfestingarkosti en varar við óstöðugleika t.d. varðandi gjaldmiðil landsins sem og ótryggt ástand í stjórnmálum, sem mikilvægt er að hafa í huga áður en látið er til skarar skríða.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.