18.8.2008 | 11:54
Góðir stjórnendur tryggja samkeppnisforskot
Fleiri og fleiri stjórnendur hafa reynst vanhæfir á síðustu misserum og raunverulega vöntun er á góðum stjórnendum. Vegna þessa hafa fyrirtæki ekki náð að standast þær væntingar sem hafa verið gerðar til þeirra samkvæmt Ram Charan. Í Leaders at All Levels sýnir metsöluhöfundurinn Ram Charan fram á það að árangursríkustu fyrirtækin meta það svo að góðir stjórnendur séu það mikilvægasta til að ná samkeppnisforskoti. Síðast en ekki síst fjallar svo Leaders at all Levels um hvernig góðir stjórnendur kalla fram það besta í öðrum stjórnendunum innan saman fyrirtækis.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:56 | Facebook
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.