15.8.2008 | 16:55
Fjárfest á besta markaði í heimi
Ef hægt er að segja að 20. öldin hafi tilheyrt Bandaríkjunum má segja að 21. öldin tilheyri Kína. Í bók sinni, Bull in China, útskýrir Jim Rogers hvernig hver fjárfestir getur verið þátttakandi í efnahagsbyltingunni í Kína og þannig fjárfest á besta markaði í heimi. Jim Rogers er þekktur fyrir ráðleggingar sínar í fjárfestingum enda hætti hann að vinna einungis 37 ára gamall og hefur tekið upp á ýmsu síðan, t.d. að keyra þvert yfir heiminn á gulum sportbíl en þá kom hann við á Íslandi.
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.