9.8.2008 | 12:24
Heimur restarinnar
Í The Post-American World fjallar Fareed Zakaria um uppgang restarinnar, ţ.e.vaxandi áhrifa landa á borđ viđ Kína, Indland, Brasilíu og Rússland, sem sögu okkar tíma. Í dag státa Bandaríkin ekki af hćstu byggingum heims, stćrstu stíflunum né mest sóttu myndunum líkt og á síđustu öld. Ţessi nýja heimsmynd skapar ný valdahlutföll í alţjóđlegum stjórnmálum, breytta lifnađarhćtti í mörgum löndum og hefur í för međ sér breytta hagsmunaárekstra. Fareed Zakaria er ritstjóri Newsweek International og í The Post-American World tekst honum ađ miđla ţekkingu sinni til lesenda og svara spurningum á borđ viđ: hvađ ţýđa ţessir nýju tímar fyrir okkur og hvernig kemur heimsmyndin til ađ líta út eftir nokkur ár?
Um bloggiđ
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.