6.8.2008 | 12:19
Raunverulegur kostnaður framleiðslu í Kína
The China Price fjallar um hvað ódýra framleiðslan í Kína kostar raunverulega, ekki í krónum og aurum heldur fyrir alþjóðasamfélagið og fyrirtæki í öðrum löndum. Kínverjar hafa haft forskot á önnur lönd í framleiðslu á ódýrum varningi en verðið eitt og sér segir ekki alla söguna. Í The China Price fjallar Alexandra Harney, fyrrverandi blaðamaður á Financial Times, um þá þætti í viðskiptaumhverfinu sem hafa leitt til þess að Kína tekst að bjóða lægsta framleiðslukostnaði í heimi. Myndin sem er dreginn fram af framleiðslu í Kína er vægast sagt mjög dökk, líklega dekkri en umhorfs er í Peking um þessar mundir.
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.