Opnaðu augun fyrir því óþekkta

Black SwanThe Black Swan fjallar um samnefnt fyrirbæri en um er að ræða mjög sjaldgæft fyrirbæri sem hefur þrjú einkenni: er ófyrirséð, hefur mikil áhrif. Þegar litið er til baka eru gefnar útskýringar á svarta svaninum svo að talið er að um fyrirséð fyrirbæri hafi verið að ræða.. Til að mynda má flokka gott gengi Google sem svartan svan og einnig atburðina 11. september. Samkvæmt The Black Swan hafa svartir svanir nánast áhrif á allt, frá auknum áhrifum trúarbragða til atburða í einkalífi okkar. Í svarta svaninum er því haldið fram að við einbeitum okkur of mikið að orðnum hlutum og því sem við vitum, en með því gleymum við að opna augun fyrir því óþekkta og þannig missum af mörgum góðum tækifærum í lífinu. Nassim Nicolas Taleb höfundur bókarinnar hefur í áraraðir skoðað það hvernig fólk telur sjálfu sér trú um að það viti meira en það raunverulega veit og því fara svartir svanir framhjá því en með einföldum aðferðum er hægt að koma auga á svarta svani og hagnast á þeim.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skuld bókabúð

Höfundur

Skuld bókabúð
Skuld bókabúð
Skuld bókabúð er fyrsta verslunin sem sérhæfir sig í sölu bóka tengdum hinum ýmsu hliðum viðskiptalífsins. Allir titlarnir sem hér er fjallað um fást í Skuld bókabúð á Laugavegi 51. Netfangið er skuld@skuld.is  Símanúmerið er: 552 0645. Heimasíða Skuldar er www.skuld.is
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Rússland Pútíns
  • managing energy risk
  • Hrunið
  • how the mighty fall
  • new gold standard

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband