29.7.2008 | 12:26
Hvernig á ađ fjárfesta á síđustu og verstu tímum
When Markets Collide er á réttum stađ á réttum tíma ţví hún útskýrir ţćr gífurlegu breytingar sem eru ađ eiga sér stađ á alţjóđlegu hagkerfi og fjármálakerfi. Bókin bendir einnig fjárfestum á ýmsar stađreyndir sem ţeir megi ekki líta framhjá, sem má túlka bćđi sem tćkifćri og áhćttu, og eiga eftir ađ móta markađina í framtíđinni. When Markets Collide er í senn góđ útlistun á stöđu markađa í dag, leiđarvísir ađ ţví hvernig megi lesa ţá, hvernig megi hagnast á stöđunni og kortleggja áhćttuna.
Um bloggiđ
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.