21.7.2008 | 13:13
Skapandi fólki stjórnað
Góðar og sniðugar hugmyndir kvikna í frjóum jarðvegi og því þarf að hlúa vel að vinnuumhverfi skapandi fólks. Þeir sem stýra skapandi fólki þurfa sjálfir að hugsa út fyrir rammann við að stýra teyminu í rétta átt og í Managing Creative People tekur Gordon Torr saman hvað eigi að leggja áherslu á. Skapandi fyrirtæki og skapandi fólk eru uppistaðan að helstu atvinnugreinum nútímans á borð við auglýsingaiðnaðinn, tónlistariðnaðinn, tölvuleikjaiðnaðinn, kvikmyndagerðariðnaðinn og fjölmiðla og því er mjög mikilvægt að tileinka sér nýjustu stjórnunaraðferðirnar í skapandi umhverfi.
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.