14.7.2008 | 13:04
Kama Sutra virkar
Ef einhver hefur ekki trú á ađ aldagömul indversk lögmál virki í flóknum veruleika nútímans ţá sýnir Nury Vittachi, fram á annađ í bókinni The Kama Sutra of Business. Í Kama Sutra of Business eru aldagömul lögmál fléttuđ saman viđ ţau lögmál sem liggja til grundvallar í lífinu sjálfu og ekki síst í viđskiptalífinu. Kama Sutra of Business er uppfull af húmor og skemmtilegri tvírćđni eins og sjá má á titlinum en jafnframt mörgum góđum heilrćđum sem vert er ađ tileinka sér.
Um bloggiđ
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.