Við erum í sama liði, af hverju spilum við ekki saman?

The five dysfunctions of a teamThe Five Dysfunctions of a Team fjallar um helstu ástæður þess að fólk vinni ekki saman sem ein liðsheild þrátt fyrir að vinna hjá sama fyrirtæki eða að sama málstað. Í bókinni er sagt frá tilbúnum samskiptum nýs forstjóra og framkvæmdastjórateymis fyrirtækis en Patrick Lencioni, höfundur The Five Dysfunctions of a Team, heldur því fram að hann nái betur til lesenda með því að búa til sögusvið og persónur. Skilaboðin, að það mikilvægasta fyrir hvert fyrirtæki sé að skapa eina liðsheild, komast vel til skila í þessari lifandi frásögn og ættu allir að kannast við vel flestar ef ekki allar persónurnar í bókinni úr eigin vinnuumhverfi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skuld bókabúð

Höfundur

Skuld bókabúð
Skuld bókabúð
Skuld bókabúð er fyrsta verslunin sem sérhæfir sig í sölu bóka tengdum hinum ýmsu hliðum viðskiptalífsins. Allir titlarnir sem hér er fjallað um fást í Skuld bókabúð á Laugavegi 51. Netfangið er skuld@skuld.is  Símanúmerið er: 552 0645. Heimasíða Skuldar er www.skuld.is
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Rússland Pútíns
  • managing energy risk
  • Hrunið
  • how the mighty fall
  • new gold standard

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband