10.7.2008 | 12:09
Warren Buffett aðferðin
Warren Buffett aðferðin eftir Robert G. Hagstrom útskýrir hvaða aðferðir Warren Buffett hefur notað í fjárfestingum hafa orðið til þess að Buffett er talinn besti fjárfestir allra tíma. Buffett hefur alltaf sagt að hver sem er geti gert það sem hann gerir en hann stundar virðisfjárfestingar. Í bókinni er farið yfir sögu Buffetts, kjarni fjárfestingaraðferðar Buffetts útlistaður, útskýrt hvernig Buffett stýrir eignasafni sínu og síðast en ekki síst sagt frá hvernig buffett nýtir sér sveiflur á mörkuðum til að græða enn meira.
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.