9.7.2008 | 15:33
Stærsta búð í heimi
The perfect store fjallar um hvernig eBay varð til og þróaðist í að verða stærsta búð í heimi. Saga eBay er mjög skemmtileg og sýnir glögglega hvernig ein hugdetta getur orðið að einhverju svo margfalt meira. eBay er í dag alþjóðlegt vörutorg þar sem allir geta keypt og selt sínar vörur eða jafnvel gömlu flíkurnar sínar. Á eBay má segja að ríki fullkomin verðlagning sem byggir á lögmálinum um framboð og eftirspurn.
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.