8.7.2008 | 12:12
Markaðssetning snýst um frumleika
Hefðbundnar leiðir við markaðssetning eru orðnar úreltar að mati Mark Earls, höfundar bókarinnar Welcome to the Creative Age. Mark heldur því þar fram að frumleiki og góðar hugmyndir séu þær leiðir sem verði að nýta til að ná til vænts markhóps. Bókin er ítarleg og hentar vel fyrir þá sem eru lengra komnir í markaðspælingum.
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.