7.7.2008 | 13:10
Hláturinn bætir og kætir
Lífið er til að hafa gaman af og það viðhorf ættu allir að yfirfara á vinnuumhverfið samkvæmt The Levity Effect. Húmor og léttleiki eiga við ímyndarvandamál að stríða að því er kemur fram í The Levity Effect en í bókinni er bersýnilega sýnt fram á það að þeir sem gefa lítið fyrir húmor og léttleika á vinnustað hafa rangt fyrir sér. Smá kæruleysi í bland við góða kímni i bætir ekki einungis vinnuandann og laðar að hæfara starfsfólk heldur leiðir einnig til aukinnar framleiðni.
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.