3.7.2008 | 13:40
Lexusinn og ólívutréð
Í The Lexus and the Olive Tree bregður Thomas L. Friedman upp mynd af því hvernig alþjóðavæðingin hefur breytt heiminum og þeim raunveruleika sem við búum í. Heimsmyndin var einföld á tímum kalda strísins en nú ferðast fjármunir, fólk og upplýsingar um heiminn og landamæri skipta þar oft litlu eða engu máli. Í The Lexus and the Olive Tree tekst Thomas L. Friedman að koma flóknum hlutum á framfæri á skemmtilega, eðlilegan og einfaldan hátt. Thomas L. Friedman hefur fengið Pulitzer verðlaunin og skrifar um alþjóðamál hjá The New York Times.
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.