30.6.2008 | 12:27
Leiðarvísir að Mið-Austurlöndum
Dubai & Co. er ítarlegur og góður leiðarvísir að því hvernig eiga á viðskipti í Mið-Austurlöndum í blöndu við mjög áhugaverðar staðreyndir um Mið-Austurlönd. Einnig eru þær mítur sem lifa góðu lífi um Mið-Austurlönd leiðréttar. Gífurleg auðævi hafa gjörbreytt Mið-Austurlöndum á síðustu áratugum og eru þau ein af áhrifamestu efnahagssvæðum okkar tíma. Leiðin að velgengi í viðskiptum þar er samkvæmt bókinni lengri og erfiðari en á mörgum öðrum mörkuðum og því verða ákvarðanir að vera byggðar á reynslu og þekkingu. Eftir lestur bókarinnar efast enginn um þá staðreynd, að Mið-Austurlöndin verði ráðandi afl í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi á næstu árum og áratugum.
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.