Mér var sagt upp – hvað svo?

Burning the suitBurning the Suit fjallar um þá krísu sem fólk getur lent í þegar því er sagt upp. Höfundurinn, Andrew Taylor, byggir bókina á eigin reynslu og fléttar við hana frásögn annarra sem hafa lent í sömu sporum.  Andrew Taylor gekk í gegnum krísu þegar honum var sagt upp eftir 16 ára starf hjá sama fyrirtækinu og eitt af því sem hann tók sér fyrir hendur var að skrifa dálk sem fjallaði um hvaða áhrif uppsagnir hafa á fólk. Skilaboð bókarinnar eru að það á að líta á uppsagnir sem upphafið að einhverju spennandi þrátt fyrir að oft sé erfitt að koma auga á tækifærin við þessar aðstæður.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skuld bókabúð

Höfundur

Skuld bókabúð
Skuld bókabúð
Skuld bókabúð er fyrsta verslunin sem sérhæfir sig í sölu bóka tengdum hinum ýmsu hliðum viðskiptalífsins. Allir titlarnir sem hér er fjallað um fást í Skuld bókabúð á Laugavegi 51. Netfangið er skuld@skuld.is  Símanúmerið er: 552 0645. Heimasíða Skuldar er www.skuld.is
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Rússland Pútíns
  • managing energy risk
  • Hrunið
  • how the mighty fall
  • new gold standard

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband