The Three Tensions

The three tensionsThe three tensions segir frá hvernig velja eigi réttar áherslur í rekstri, þ.e. hvaða þætti á að leggja meiri áherslu á en aðra og hvað sé til ráða. Spurningum á borð við hvort arðsemi sé mikilvægari en vöxtur og hvort langtímasjónarmið séu mikilvægari en skammtímasjónarmið er svarað í The Three Tensions. Höfundar bókarinnar, Dominic Dodd og Ken Favaro hafa yfir 40 ára reynslu af að vinna fyrir mörg af fremstu fyrirtækjum heims og unni þeir bókina út frá gögnum frá yfir eitt þúsund fyrirtækjum. Að auki byggja þeir bókina á ítarlegum viðtölum við stjórnarformenn og forstjóra yfir 20 stórfyrirtækja á borð við Alcan, Xerox, Reuters og Roche.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skuld bókabúð

Höfundur

Skuld bókabúð
Skuld bókabúð
Skuld bókabúð er fyrsta verslunin sem sérhæfir sig í sölu bóka tengdum hinum ýmsu hliðum viðskiptalífsins. Allir titlarnir sem hér er fjallað um fást í Skuld bókabúð á Laugavegi 51. Netfangið er skuld@skuld.is  Símanúmerið er: 552 0645. Heimasíða Skuldar er www.skuld.is
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Rússland Pútíns
  • managing energy risk
  • Hrunið
  • how the mighty fall
  • new gold standard

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband