Made to Stick

Made to Stick fjallar um hvernig og hvers vegna sumar hugmyndir skila árangri en aðrar eigaMade to stick aldrei möguleika. Made to Stick gengur út frá því að það séu sex atriði sem skilji góðar hugmyndir frá verri. Þessi sex atriði eru: einfaldleiki, komi á óvart, sé gegnheil, hafa trúverðugleika, vekji upp tilfinningar hjá fólki og sé góð saga.

Made to Stick hentar öllum þeim sem þurfa að koma einhverjum skoðunum og hugmyndum á framfæri því það er eitt að hafa hugmynd og allt annað að fá fólk til að breyta hugsunarhætti eða venjum í samræmi við þessar nýju skoðanir eða hugmyndir og Made to Stick kemur lesandanum langt. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skuld bókabúð

Höfundur

Skuld bókabúð
Skuld bókabúð
Skuld bókabúð er fyrsta verslunin sem sérhæfir sig í sölu bóka tengdum hinum ýmsu hliðum viðskiptalífsins. Allir titlarnir sem hér er fjallað um fást í Skuld bókabúð á Laugavegi 51. Netfangið er skuld@skuld.is  Símanúmerið er: 552 0645. Heimasíða Skuldar er www.skuld.is
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Rússland Pútíns
  • managing energy risk
  • Hrunið
  • how the mighty fall
  • new gold standard

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband