Tribal Business School

Tribal business schoolTribal Business School tengir saman lífsbaráttu 80 frumstæðra ættbálka og baráttu fyrirtækja við að komast af. Jo Owen, höfundur bókarinnar, heimsótti yfir 80 ættbálka víðs vegar um heiminn og komst að því hvaða eiginleikar í fari þessara ættbálka hefur orðið til þess að þeir hafi lifað af og heimfærir á fyrirtæki nútímans. Fyrirtæki og stjórnendur geta lært mikið af því að tileinka sér þessar oft á tíðum einföldu en skynsömu leikreglur. Leyndardómar ættbálkana ögra viðurkenndum skoðunum um lífsbaráttu fyrirtækja, hvað skili árangri og hvað sé framúrskarandi á mjög nýstárlegan hátt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skuld bókabúð

Höfundur

Skuld bókabúð
Skuld bókabúð
Skuld bókabúð er fyrsta verslunin sem sérhæfir sig í sölu bóka tengdum hinum ýmsu hliðum viðskiptalífsins. Allir titlarnir sem hér er fjallað um fást í Skuld bókabúð á Laugavegi 51. Netfangið er skuld@skuld.is  Símanúmerið er: 552 0645. Heimasíða Skuldar er www.skuld.is
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Rússland Pútíns
  • managing energy risk
  • Hrunið
  • how the mighty fall
  • new gold standard

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband