Konur - drifkraftur næstu efnahagsbyltingar

whywomenmeanbusinessWhy women mean business segir frá hversu mikilvægt það er fyrir viðskiptalífið að viðurkenna konur sem stjórnendur og veita þeim jöfn tækifæri á við karla. Samkvæmt bókinni verða konur drifkraftur næstu efnhagsbyltingar en slíkt gerist ekki fyrr en það verður almennt viðurkennt að konur eru jafnar körlum án þess að vera eins og karlar. Bókin útskýrir muninn á körlum og konum og hvernig fyrirtæki ná fram meiri framleiðni með því að nýta hæfileika kvenna til hins ýtrasta. Þessi kraftmikla nýja bók segir frá þeim fjölmörgu tækifærum sem fyrirtæki standa frammi fyrir ef þau raunverulega átta sig á og hegða sér í samræmi við þann drifkraft sem konur geta verið í viðskiptalífinu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skuld bókabúð

Höfundur

Skuld bókabúð
Skuld bókabúð
Skuld bókabúð er fyrsta verslunin sem sérhæfir sig í sölu bóka tengdum hinum ýmsu hliðum viðskiptalífsins. Allir titlarnir sem hér er fjallað um fást í Skuld bókabúð á Laugavegi 51. Netfangið er skuld@skuld.is  Símanúmerið er: 552 0645. Heimasíða Skuldar er www.skuld.is
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Rússland Pútíns
  • managing energy risk
  • Hrunið
  • how the mighty fall
  • new gold standard

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband