Naked conversations

Mér fannst við hæfi að byrja umfjöllunina um bækur og annan fróðleik á Naked Conversations þar sem sú bók fjallar um hversu gott tól bloggið er til að koma skilaboðum á framfæri. Naked conversations fjallar á áhugaverðan hátt um hvernig bloggið breytir samskiptum milli fyrirtækja og viðskiptavina þeirra og hvernig fyrirtæki geta nýtt sér þessa nýju samskiptaleið til að bæta ímynd sína. Bókin segir frá raunverulegri reynslu marga mismunandi fyrirtækja og einstaklinga og bæði kostum og göllum bloggsins sem samskiptaleiðar í viðskiptalífinu. Hvatinn að bloggi í viðskiptalífinu er sá að viðskiptavinir vilja getað tjá sig og sagt sína skoðun í stað þess að lesa fréttatilkynningar frá fyrirtækjunum sjálfum því eins og kemur fram í bókinni snúast viðskipti fyrst og fremst um samskipti fyrirtækja viðNaked conversations viðskiptavini og aðra hagmunaaðila.

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skuld bókabúð

Höfundur

Skuld bókabúð
Skuld bókabúð
Skuld bókabúð er fyrsta verslunin sem sérhæfir sig í sölu bóka tengdum hinum ýmsu hliðum viðskiptalífsins. Allir titlarnir sem hér er fjallað um fást í Skuld bókabúð á Laugavegi 51. Netfangið er skuld@skuld.is  Símanúmerið er: 552 0645. Heimasíða Skuldar er www.skuld.is
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Rússland Pútíns
  • managing energy risk
  • Hrunið
  • how the mighty fall
  • new gold standard

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband