Fćrsluflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál

Árásamađur efnahagskerfa játar syndir sínar

confessions of an economicÍ metsölubókinni Confessions of an Economic Hit Man segir John Perkins frá reynslu sinni sem árásarmađur á efnahagskerfi ţróunarlanda. John Perkins vann hjá alţjóđastofnunum viđ ađ grćđa  umtalsverđar fjárhćđir af óeiningu, valdabrölti og glćpum í ýmsum ríkjum. Vopnin sem notuđ voru eru allt frá fjármálaskýrslum og mútum til falsađri kosningar og morđa. John Perkins og kollegar hans spila einfaldan leik sem ţekkst hefur frá fornu fari en birtingarmyndir hans eru nú allt ađrar og kemur mjög á óvart ađ ţeir svífast einskis.

John Perkins höfundur bókarinnar verđur hér á landi um nćstu helgi og kemur m.a. fram í Silfri Egils.


Mítur í hagfrćđi leiđréttar

econmic fact and fallaciesÍ Economic Facts and Fallacies er fjallađ um algengustu stađreyndirnar sem almennt eru misskildar í hagfrćđi og hvernig hćgt er ađ nálgast viđfangsefniđ á réttari hátt. Fjallađ er um algengar mítur sem haldiđ er fram bćđi af stjórnmálamönnum og í fjölmiđlum á borđ viđ ójöfnuđ og vandamál dreifbýla. Lesendur ţurfa ekki ađ hafa ţekkingu á hagfrćđi til ađ skilja bókina og finnast hún skemmtileg.

Janúar fréttabréf Skuldar

Janúar fréttabréf Skuldar er komiđ út ţar sem međal efnis er: Fréttabréf janúar 2009

ˇ         Bestu bćkur ársins 2008

 

ˇ         Outliers eftir Malcolm Gladwell bók mánađarins í bókaklúbbi Skuldar sem jafnframt var valin besta bók ársins 2008

 

ˇ         Nýr bókaklúbbur međ áherslu á mannauđsmál farinn í loftiđ

 

ˇ         Skuld mćlir međ

 

ˇ         Mest seldu bćkurnar í Skuld

 

Hér má nálgast fréttabréfiđ á pdf formi: http://bokabudin.is/frettabref/jan2009.pdf

Ţeir sem vilja gerast áskrifendur ađ fréttabréfi Skuldar vinsamlegast sendiđ tölvupóst á netfangiđ: skuld@skuld.is


Sögur mikilla hugsuđa

worldly philosophersSkođnair, starf og líf ţekktustu hugsuđu á sviđi hagfrćđi er umfjöllunarefni The Worldly Philosophers sem tekin er saman af Robert L. Heilbroner.  Fjallađ er um spekinga á borđ viđ Adam Smith, Karl Marx og John Maynard Keynes. The Worldly Philosophers er klassískt rit sem tekur lesandann aldir aftur í tímann og međ ţví getur hann betur skiliđ nútímann. Bókin minnir einnig á ađ ekki má líta framhjá félagslegum og stjórnmálalegum öflum ţegar samfélög eru skođuđ út frá hagfrćđikenningum.

Um bloggiđ

Skuld bókabúð

Höfundur

Skuld bókabúð
Skuld bókabúð
Skuld bókabúð er fyrsta verslunin sem sérhæfir sig í sölu bóka tengdum hinum ýmsu hliðum viðskiptalífsins. Allir titlarnir sem hér er fjallað um fást í Skuld bókabúð á Laugavegi 51. Netfangið er skuld@skuld.is  Símanúmerið er: 552 0645. Heimasíða Skuldar er www.skuld.is
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Rússland Pútíns
  • managing energy risk
  • Hrunið
  • how the mighty fall
  • new gold standard

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband