Færsluflokkur: Tónlist
30.1.2009 | 15:48
Rokk og ról snýst líka um viðskipti
Í Bumping Into Geniuses fjallar fyrrverandi umboðsmaðurinn og plötuútgefandinn, Danny Goldberg, um hvernig rokk og ról stýrist að mikla leyti af peningahagsmunum og blandar inn í frásagnir af góðum partýum og tónleikum í anda rokks og róls. Einnig fjallar hann um hvað veldur því að sumir meiki það og aðrir ekki, óháð gæðum og hæfileikum og hversu mikið ímyndin skiptir máli í rokki og róli. Danny Goldberg hefur unnið með hljómsveitum allt frá Led Zeppelin til Nirvana og segir hér reynslusögu sína eftir áratugareynslu af rokk og ról iðnaðinum. Einnig segir hann frá hljómsveitum sem upphaflega aðhylltust öðrum tónlistarstefnum en tóku upp rokk og ról til að elta peningana.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar