Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
25.3.2009 | 13:10
Hvað getum við lært af Mayo Clinic?

20.3.2009 | 13:39
Efnahagslífið bráðnar

19.3.2009 | 12:50
Sjálfstraustið metið

18.3.2009 | 11:44
Soros og framtíð fjármálamarkaða
George Soros er einn af fremstu fjárfestum og fjármálaspekingum okkar tíma en hann hefur einnig verið ötull við að gagnrýna núverandi fjármálakerfi og stefnur yfirvalda í efnahagsmálum. Soros eftir Robert Slater er endurbætt útgáfa af ævisögu Soros sem kom út árið 1996 en sú bók var skrifuð án upplýsinga frá Soros sjálfum en þessi bók byggir á viðtölum við nána samstarfsmenn Soros og viðtali við hann sjálfan. Bæði er fjallað um fjárfestinn Soros, hvert mat hans er á framtíð lána- og fjármálamarkaða og einnig er dreginn upp mynd af áhrifamanninum Soros en hann er áhrifmikill á vettvangi heimsmálanna.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2009 | 12:57
Blóðug barátta um yfirráð
Barbarians at the Gate er hörkuspennandi mynd sem gerist á níunda áratug síðustu aldar. Allir voru að gera það gott en það nægði ekki forstjóra Nabisco sem vildi græða formúgu með því að yfirtaka fyrirtækið sjálfur. Upphefst mikil barátta um fyrirtækið sem fer langt út fyrir þau mörk sem flestir telja að geti átt sér stað í viðskiptalífinu og er titill myndarinnar lýsandi fyrir þau átök, eða villimenn við hliðið.
Barbarians at the Gate fæst á dvd disk í Skuld bókabúð ásamt öðrum spennandi dvd myndum á borð við Wall Street, sem inniheldur fræg orð Gordon Gekko: græðgi er góð, Enron og Boiler Room.
16.3.2009 | 13:11
Eva Joly segir frá

13.3.2009 | 14:42
Stattu af þér erfiða tíma

12.3.2009 | 13:56
Uppruni og saga evrunnar

11.3.2009 | 14:05
Umhverfismálin í forgang til að spara

9.3.2009 | 15:04
Fjármálakóngarnir

Um bloggið
Skuld bókabúð
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar